Niels Peter Miltersen
Sýnikennslan Reykjavík
25.október 2008
Nokkrir félagar stóðu fyrir uppsettningu á skjávarpa til að varpa þvi |
í sem fram fór upp á sýningartjald og auðveldaði það að sjá til verskins. |
Niels Peter stóð við bekkinn og útskýrði ýmis trix sem koma sér vel. |
Hér er box með loki um það bil hálfnað. |
Menn fylgdust vel með því sem Niels Peter hafði fram að færa. |
Hér sameinuðust kynslóðirnar í sameiginlegu áhugamáli. |