Niels Peter Miltersen
Sýnikennsla á Sauðárkróki
28. október 2008

Á háheiðinni á leiðinni á Sauðárkrók.

Niels Peter & Hjörtur Ingason á verkstæðinu  þar sem margt er að skoða.

Heimasmíðaður kóperingsrennibekkur á verkstæði hjá Hirti.

Síldartunnur mislangt komnar .
Heimasmíðaður kóperingsrennibekkur á verkstæði hjá Hirti.
Hjörtur rennir m.a. þessar síldartunnur fyrir Síldarmynjasafnið á Siglufyrði.

Smíðastofan í Verkmenntskólanum á Sauðárkróki þar sem kennslan fór fram.

Stundum má nýta afganginn í patrónunni til að útbúa hald fyrir það sem rennt er.

Niels Peter sýndi hvernig hann útbýr ýmsar gerðir af kjálkum í patrónuna.

Sýnishorn af heimatilbúnum kjálkum í patrónuna sem auðveldað geta frágang.

Óskipt athygli allra á því sem Niels Peter hefur fram að færa.

Áhuginn á aftasta bekk var engu minni.

Ætla má að myndin verð mun betri en hópmyndin hér til hliðar.

Eitthvað hefur nú skolast til hjá þessum myndasmið! 

Myndasmiðir kvöldsins höfðu nóg að gera.

Hér fá fulltrúar kvennrennismiða smá tilsögn í fræðunum.

Og svo er bara að prófa og sjá hvort skilningurinn sé réttur.

Gísli Antonson kom með þessa þjóðlegu gripi, erfit er að átta sig á smæð bolla.

Að loknu frábæru fræðslukvöldi, með fræðandi tilsögn og girnilegum veitingum,
voru menn og konur leystir út með smá Gullregnslurkum að sunnan.