Niels Peter Miltersen
Sýnikennsla á Sauðárkróki
28. október 2008
Á háheiðinni á leiðinni á Sauðárkrók. |
Niels Peter & Hjörtur Ingason á verkstæðinu þar sem margt er að skoða. |
Heimasmíðaður kóperingsrennibekkur á verkstæði hjá Hirti. |
Síldartunnur mislangt komnar . |
Smíðastofan í Verkmenntskólanum á Sauðárkróki þar sem kennslan fór fram. |
Stundum má nýta afganginn í patrónunni til að útbúa hald fyrir það sem rennt er. |
Niels Peter sýndi hvernig hann útbýr ýmsar gerðir af kjálkum í patrónuna. |
Sýnishorn af heimatilbúnum kjálkum í patrónuna sem auðveldað geta frágang. |
Óskipt athygli allra á því sem Niels Peter hefur fram að færa. |
Áhuginn á aftasta bekk var engu minni. |
Ætla má að myndin verð mun betri en hópmyndin hér til hliðar. |
Eitthvað hefur nú skolast til hjá þessum myndasmið! |
Myndasmiðir kvöldsins höfðu nóg að gera. |
Hér fá fulltrúar kvennrennismiða smá tilsögn í fræðunum. |
Og svo er bara að prófa og sjá hvort skilningurinn sé réttur. |
Gísli Antonson kom með þessa þjóðlegu gripi, erfit er að átta sig á smæð bolla. |
Að loknu frábæru fræðslukvöldi, með fræðandi tilsögn og girnilegum veitingum, voru menn og konur leystir út með smá Gullregnslurkum að sunnan. |
![]() |