Sýning
- Félags trérennismiða á Íslandi í Reykjanesbæ -

Í sýningarsal Birgis Guðnasonar, í Grófinni Keflavík.

19. til og með 28. febrúar

Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni í Reykjanesbæ sem opnuð var í gær kl.14.00
Valdór og Reynir tóku smá sprett á rennibekkinn. Félagsmenn fráhöfuðborfarsvæðinu mættu við opnunina.

Sýningin er í húsanæði Birgis Guðnasonar, sem eftir að hafa skoðað sýningu félagsmanna í Ráðhúsi Reykjavíkur bauð okkur í sín hús.
Þess má geta að margt annað mjög áhugavert er að sjá hjá Birgi og félagsmenn hvattir til að gera sér ferð á Reykjanesið.