Fitjar í Skorradal.

Sýnikennsla í trérennismíði ,,beint úr skóginum" var haldið á Fitjum í Skorradal, í boði Huldu Guðmundsdóttur. sunnudaginn 5. júní 2011. Félagar úr Trérennismiðafélaginu koma með rennibekki og kenndu réttu handtökin.

Hulda Guðmundsdóttir skýrir þetta allt út.