Snúið og Skorið í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarstofa - Félagsmenn eru minntir á aðstöðuna í Hafnarfirði.
Bæði að gang að rennibekk félagsins og eins ef menn vilja leigja sé aðstöðu.
Þeir sem hafa áhuga á aðgangi að rennibekknum Dalshrauni 14
hringi í Ásmund S. Guðmundsson í síma 893 3337 og meldi sig.
Gjaldtaka verður 1000 kr. á dag
Félagarnir sem hafa húsnæðið á leigu munu setja nánari umgengnisreglur fyrir staðinn.

Nú eru félagarnir fluttir í plássið við hliðina á því gamla, helmingi stærra húsnæði
með enn betri kaffistofu og möguleika á galleríi, til hamingju með það.

Hér fyrir neðan er verið að koma sér fyrir á nýja staðnum.

 

Þar er að sjálfsögðu kaffistofa. Kaffi og kökur að hætti rennismiða.
Rennibekkur og járn félagsins. Ebenezer og Björn.
Málin rædd. Rennibekkur Ásmundar S. Guðmundssonar.
Ebenezer Bárðarson við bekkinn sinn. Aðeins að fínstilla.