Handverksýningin Hrafnagili 2008

Rennibekkurinn sem Þorsteinn í Handverkshúsinu lánaði
til þess að sýna mætti hvernig trérennismiðir
bera sig að i handverkinu.

Nokkrir félagar í Félagi trérennismiða á Íslandi lánuðu smá sýnishorn af renndum trémunum í vinnutjaldið sem stillt var upp
í hillur félagsins fyrir aftan rennibekkinn.  

Ungir sem aldnir,menn og konur, stilltu sér upp og
fylgdust af áhuga með því sem Trausti var að renna.

Guðmundur Hjörleifsson, Karl H.Gíslason, Hilmar Eyjólfsson og Úlfar Sveinbjörnsson.

Úlli að renna á bekknum sínum í fortjaldinu hjá "við rennum við".

Í Jólagarðinum við Hrafnagil er jólatáknið, jólin 2008, "lítill skógur"
eftir Úlfar Sveinbjörnsson.

Benedikt Fáfnir Benediktsson vildi en að stilla sér upp með Úlla,
þegar að hann þekkti hann sem þann sem renndi jólatáknið 2008.

Það vildi Hallur Aron Sigurðsson einnig.
Þeir Benedikt og Hallur voru báðir á heimaslóðum.

Á laugardagskvöldinu var haldin hátíðarsamkoma,
þar sem Friðrik V á Akureyri sá um veisluföng.

Beate Stormo eldsmiður var valin handverksmaður ársins 2008.
Hún hlaut viðurkenninguna fyrir mikið frumkvöðlastarf við varðveitingu uppruna okkar.