Rennibekkurinn sem Þorsteinn í Handverkshúsinu lánaði
til þess að sýna mætti hvernig trérennismiðir
bera sig að i handverkinu.
|
Nokkrir félagar í Félagi trérennismiða á Íslandi lánuðu smá sýnishorn af renndum trémunum í vinnutjaldið sem stillt var upp
í hillur félagsins fyrir aftan rennibekkinn.
|
Ungir sem aldnir,menn og konur, stilltu sér upp og
fylgdust af áhuga með því sem Trausti var að renna.
|
Guðmundur Hjörleifsson, Karl H.Gíslason, Hilmar Eyjólfsson og Úlfar Sveinbjörnsson.
|
Úlli að renna á bekknum sínum í fortjaldinu hjá "við rennum við".
|
Í Jólagarðinum við Hrafnagil er jólatáknið, jólin 2008, "lítill skógur"
eftir Úlfar Sveinbjörnsson.
|
Benedikt Fáfnir Benediktsson vildi en að stilla sér upp með Úlla,
þegar að hann þekkti hann sem þann sem renndi jólatáknið 2008.
|
Það vildi Hallur Aron Sigurðsson einnig.
Þeir Benedikt og Hallur voru báðir á heimaslóðum.
|
Á laugardagskvöldinu var haldin hátíðarsamkoma,
þar sem Friðrik V á Akureyri sá um veisluföng.
|
Beate Stormo eldsmiður var valin handverksmaður ársins 2008.
Hún hlaut viðurkenninguna fyrir mikið frumkvöðlastarf við varðveitingu uppruna okkar.
|