Handverkshátíðin á Hrafnagili 7. til 10. ágúst 2009.

Úllfar, Karl Helgi, Trausti, Guðmundur, Valdór, Hrafnkell og Reynir kynntu félagið, renndu ýmsa hluti, bæði inni og úti við hjólhýsið, mikill áhugi var á trérennslinu eins og sést á þessum myndum.

Á leiði á hátíðina

Sveinn leit við á sýninguna og fleiri félagar.

Mikill áhugi, enda gerast hlutirnir hratt þarna.

Dóróthea Jónsdóttir framkvæmdarstjóri í heimsókn.

Við rennum við, kátt á hjalla.

Ef ekki var verið að renna þá var tálgað.

Trausti renndi svepp,

og sveppurinn gladdi þessa frú mjög.

Keli skýrir þetta allt saman út.

 

Margir hlutir voru renndir,

og margir gestir litu við í hjólhýsið.

Smá gróðrar skúr en ekki mikið meira.

Vinir okkar í Handverkshúsinu voru þarna líka.

Þarna voru líka aðrir rennismiðir.

Og annar að tálga.