Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla var haldin í 18. sinn dagana 6.-9.ágúst 2010.
Opið var 12-19 föstudag til mánudags. Metaðsókn var á hátíðina um 15.000 manns sóttu hátíðina heim.

Handverksmaður ársins 2010 er valinn hvert ár og nú var það Ragnar Arason rennismiður frá Höfn í Hornafirði sem fékk þennan eftirsóknarverða titil.

Gísli Einarsson setti hátíðina

Reynir Sveins að renna við.

Ragnar Arason í básnum sínum.

Dóra búin að afhenta Ragnari viðurkenninguna.

Guðmundur Magnússon við bekkinn.

Tona og Guðrún í hjólhýsinu góða.

Þessi stúlka var hugfangin af þessari skál.

En bræður hennar vantaði hornaboltakylfu.

Félagi Kristján og frú í sínum bás.

Kvöldvaka í boði Óskars.

Beate Stormo og smíðafélagi kynda upp.

Beate að smíða "konu hníf".

Kallarnir í Handverkshúsinu alltaf flotti.

Drengirnir úr Eyjafirði voru skemmtilega fjölhæfir.

Bjarni Bjarnason með sína flottu trémuni,

og Júlíus ekki síðri.