Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla var haldin í 19. sinn dagana 5.-8.ágúst 2011.
Opið var 12-19 föstudag til mánudags.

Í Tjaldinu voru Guðmundur, Trausti, Einar Óli, Valdór og Bjarni Þór, sýndu þeir trérennsmíði og kynntu þar með félagið.

Í Hjólhýsinu "Við rennun við" voru Úlli, Kalli, Keli, Reynir og Valdór, þeir voru með ýmsa hluti til sölu.

Hjólhýsið og Tjaldið.

Formaðurinn stýrir aðgerðunum á svæðinu.

Einar Óli á bekknum.

Trausti tekinn við.

Guðmundur komin á skrið

Félagarin að fara yfir afraksturinn.

Allt þarf þettað að vara vel mælt.

Ýmis verk voru til sýnis og sölu.

Sigurjón Gunnarsson formaður Félags áhugamanna um tréskurð.

Einar Óli fékk að brýna hjá gamla brýninu Karli Helga.

Sigurjón er líka í félaginu okkar, enda gekk samstarfið vel.

Félags áhugamanna um tréskurð var í samatjladi.

Þegar ekki var verið að renna var tálgað.

Rennismíðin dregur að fólkið.

Hrafkell Gíslason.

Reynir Sveinsson.

Karl Helgi og Ester Stefánsdóttir framkvæmdarstjóri.

Keli, Kalli og Einar Óli í góðu skapi í kaffi horninu.

Reynir og Guðlaug.

Sveppaði sveppurinn

Kalli, Ester Stefánsdóttir, Bjarni Þór, Reynir og Guðlaug.

Vífill, Kalli, Úlli, Friðgeir og Bjarni Þór.

Margir kunningja eins og Bjarni Bjarnason

var með sitt flotta handverk.

Ásborg var með nú í fyrsta sinn.

Trausti fékk smáupplýsingar.

Trausta líst vel á úrið hans Júlíusar.

Þetta flotta handverk á Júlíus.

Katrín V. Karlsdóttir rennismiður,

og leirlistarkona.

Guðmundur Örn "Horny Viking",

eldsmiður, hnífasmiður ofl.

Jóhann Vilhjálmsson hnífa-

og byssusmiður.

Tjaldbúðir rennismiðana.

Þar voru góðar veislur.

 

Þar mætti vinur okkar Þórólfur Pétursson, Hjaltastöðum.

Og svo var haldið suður á mánudeginum.