Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla var haldin í 19. sinn dagana 5.-8.ágúst 2011.
Opið var 12-19 föstudag til mánudags.
Í Tjaldinu voru Guðmundur, Trausti, Einar Óli, Valdór og Bjarni Þór, sýndu þeir trérennsmíði og kynntu þar með félagið.
Í Hjólhýsinu "Við rennun við" voru Úlli, Kalli, Keli, Reynir og Valdór, þeir voru með ýmsa hluti til sölu.
Hjólhýsið og Tjaldið. |
Formaðurinn stýrir aðgerðunum á svæðinu. |
Einar Óli á bekknum. |
Trausti tekinn við. |
Guðmundur komin á skrið |
Félagarin að fara yfir afraksturinn. |
Allt þarf þettað að vara vel mælt. |
Ýmis verk voru til sýnis og sölu. |
Sigurjón Gunnarsson formaður Félags áhugamanna um tréskurð. |
Einar Óli fékk að brýna hjá gamla brýninu Karli Helga. |
Sigurjón er líka í félaginu okkar, enda gekk samstarfið vel. |
Félags áhugamanna um tréskurð var í samatjladi. |
Þegar ekki var verið að renna var tálgað. |
Rennismíðin dregur að fólkið. |
![]() |
![]() |
Hrafkell Gíslason. |
Reynir Sveinsson. |
Karl Helgi og Ester Stefánsdóttir framkvæmdarstjóri. |
Keli, Kalli og Einar Óli í góðu skapi í kaffi horninu. |
Reynir og Guðlaug. |
Sveppaði sveppurinn |
Kalli, Ester Stefánsdóttir, Bjarni Þór, Reynir og Guðlaug. |
Vífill, Kalli, Úlli, Friðgeir og Bjarni Þór. |
Margir kunningja eins og Bjarni Bjarnason |
var með sitt flotta handverk. |
Ásborg var með nú í fyrsta sinn. |
Trausti fékk smáupplýsingar. |
Trausta líst vel á úrið hans Júlíusar. |
|
Katrín V. Karlsdóttir rennismiður, |
og leirlistarkona. |
Guðmundur Örn "Horny Viking", |
eldsmiður, hnífasmiður ofl. |
Jóhann Vilhjálmsson hnífa- |
og byssusmiður. |
Tjaldbúðir rennismiðana. |
Þar voru góðar veislur. |
|
Þar mætti vinur okkar Þórólfur Pétursson, Hjaltastöðum. |
![]() |
Og svo var haldið suður á mánudeginum. |