Ferð Úlla og Kalla á alþjóðlega trésmíðasýningu í Alaxsandra Palace London 9. til 11. febrúar 2007
Félagarnir Úlli (Úlfar Sveinbjörnsson) og Kalli (Karl Helgi Gíslason) skelltu sér, ásamt eiginkonum, til London
í byrjun febrúar sl. á sýningu, þar sem mikið var af trérennismiðum ásamt gnægð af tækjum og tólum til smíða.
Úlli, Kibba og Kalli mætt á sýninguna í höllinni. |
Andyrið í sýningahöllinni er gríðastórt og glæsilegt. Bob Neill vildi fá trérennismiði til að taka þátt í námskeiðum og sýningu á skipinu á skipinu sem siglir með fram Noregsströndum í ágúst á næsta ári.
|
![]() |
Yfirlit yfir hluta af sýningagripum í verðlaunasamkeppninni. |
![]() |
Félag trérennismiða á Bretlandi heldur samkeppni um þáttöku á |
Mick Hanbury að sýna ungum áhugamönnum
|
Munir eftir Mick Hanbury. |
|
Margir félagsklúbbar voru að kynna starfsemi sína. www.artycraftywoodturning.com
|
|
Og lentu á trérennifélagsfundi í skúrnum hjá Stuart Mortemere, |
Gary Rance og Stuart King. Blóm sem Stuart rennir á fótstigin bekk. |
Stuart King að renna á fótstigna bekknum. Fleirri verk eftir Stuart "græna manninn". |
Þarna voru einnig hinir ýmsu leikfangasmiðir með rugguhesta, púsluspil og fl.
|
Listilega útskorið verk. Fjölbreytt úrval af munum. Hljóðfærasmiðir voru þarna líka. |
Við sáum bæði gömul og ný meistaraverk manna. Stonhenge eftir óþekkta höfunda fortíðar. |
Vasi yfir 1 meter á hæð eftir Stuart Mortimer. |