Okkar fyrsta Trérennihelgi  var haldinn 12.-13. nóvember 2011 í Trésmiðju Fjölbrautaskólans í Breiðholti (fundastað Félags trérennismiða á Íslandi).

Trérennihelgin hófst á laugardag kl. 9:00, unnið til 17:00.  Á sunnudag var mætt kl. 9:00 og unnið til 15:00.

Vel var mætt, margt var rennt, lært og spjallað um, allir voru sáttir og vildu endurtaka þetta árlega eða tvisvar á vetri.

Ásmundur

Bjarni Þór

Antonía Gjaldkeri

Sigurður Már

Björn Júlíusson

 

Karl Helgi segir til.

 

Verið að skipulegja.