Sýning Félags trérennismiða á Íslandi
Skáldað í tré - kjarni málsinsTjarnarsalur Ráðhússins í Reykjavík, 23. nóv. - 2. des. 2012
"Goddur" - Guðmundur Oddur Magnússon
prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands
opnaði sýninguna föstudaginn 23. nóvember kl. 1624 félagsmenn sýndu 80 rennd trélistaverk,
sem sýna kjarna trérennismíða á Íslandi í dag.
Sumir voru að taka þátt í fyrsta sinn, aðrir hafa verið
með frá stofnun félagsins árið 1994.
Þetta er í fimmta sinn sem Félag trérennismiða á Íslandi
"Skáldað í tré" í Ráðhúsinu og sjöunda sýning félagsins undir þeim merkjum.
Myndir frá opnun 23. nóvember 2012