Gamla gestabókin


Nafn: Sigurður Már Helgason
Frá: Reykjavík
Vefslóð: http://www.fuzzy.is
Póstfang: modelhusgogn@simnet.is
Er að leita að tifsög og rennibekk staðgreiði

Skráð: February 6, 2009
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Adam Óskarsson
Frá: Akureyri
Vefslóð: http://langa.unak.is/gallery
Póstfang: adam@vma.is
Sælir rennismiðir

Ég hafði miklá ánægju af því að hitta ykkur á Sauðárkróki um daginn. Ég sá strax að þarna er á ferðinni hobbý sem ég hef fullan hug á að reyna að setja mig vel inn í. Síðan hef ég komið mér upp góðum rennibekk og einhverju af járnum og tólum til að renna. Bílskúrinn fíni er að breytast í trésmíðaverkstæði og Harleyarnir mínir þurfa heldur betur að fá rykskolun áður en þeir verða teknir til kostanna í vor.
Vonast til að komast á fund hjá ykkur einhvern tíma með vorinu.
Ef einhverjir ykkar eruð með timbur sem þið ætlið ekki að nota og þvælist fyrir ykkur þá þætti mér vænt um að geta losað ykkur við eitthvað af því. Það falla til ferðir hér á milli með reglulegu millibili. Endilega hafið samband ef svo er í GSM 8986475 eða með tölvupósti á netfangið adam@vma.is.

Bestu kveðjur

Skráð: December 30, 2008
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Sigurður I.Olafsson
Frá: Hafnarfirði
Póstfang: haso@simnet.is
svar við ósk um netfang félaga í trérennismiðafélagi Íslands.
Kveðja frá Sigga

Skráð: November 29, 2008
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Guðmundur Hanning Kristinsson
Frá: fæddur í Reykjavík 1941
Póstfang: hanning@simnet.is
þetta var góður fundur og menn þurfa ekki að vera með minnimáttakend þó hlutirnir séu litlir það þarf að smíða þá líka

Skráð: November 29, 2008
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Sólveig Pétursdóttir
Frá: Mývatnssveit
Vefslóð: http://www.sollapet@gmail.com
Ath nýtt mail hjá mér í sambandi við rennibekkinn sem er 500 wött eða 3/4 úr hestafli........ sjá fyrri auglýsingu :

Skráð: November 24, 2008
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Kristín Jónsdóttir
Frá: Hafnarfirði
Póstfang: kristin@laekjarskoli.is
Takk fyrir góðan fund í morgun. Sýnikennlsa Jarno Korhonen var áhugaverð. Ég vil koma á framfæri þakklæti til ykkar sem vinnið að skipulagningu félagsstarfsins, vinna ykkar er til fyrirmyndar.
Kveðja, Kristín

Skráð: September 27, 2008
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Sólveig Pétursdóttir
Frá: Mývatnssveit
Póstfang: sollape@srik.is
Er með ónotaðann rennibekk til sölu
tegundin er Clas Ohlson lengd 900 mm ,einfasa 220 v,stiglaus hraðabreytir upp í 2.000.
Flottur bekkur á enn flottara verði kr 85.000.
Uppl. í síma 8472077 og eða 4844175 Sólveig.

Skráð: April 27, 2008
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Kári Aðalsteinnson garðyrkjum.
Frá: Hafnarfirði
Póstfang: karia@internet.is
Er með dálítið af fínum bolum af Birki, Reynivið og Gullregni sem ég vil endilega losnavið sem first. Hendi þeim annars í lok maí.
Áhugasamir hafi samband í 892 5029

Skráð: April 26, 2008

Nafn: Magnús Eyjólfsson
Óska eftir að kaupa notaðan rennibekk og verkfæri.

Upplýsingar í síma 844-4964

Magnús

Skráð: December 4, 2007
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Sigurjón Gunnarsson
Frá: Formaður FÁT
Vefslóð: http://listalind.is/treskurdur
 
Felupóstur.

Skráð: November 28, 2007
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: benezer´Bárðarson
Frá: Reykjavík
Póstfang: ebbib@hive.is
Ég fór á fundinn í dag og hafði mikið gagn af

Skráð: October 27, 2007
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Kári Aðalsteinnson garðyrkjum.
Frá: Hafnarfirði
Póstfang: karia@internet.is
 
Felupóstur.

Skráð: September 26, 2007
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Eðvarð Hermannsson
Frá: Mos
Póstfang: eddih@simnet.is
Vill óska ykkur til hamingju með sýninguna, fallegir munir, og nýu síðuna hún er miklu aðgengilegri.

Skráð: September 23, 2007
     
Skráð af
Skilaboð:
Nafn: Eiríkur Eiríksson
Frá: Reykjavík
Póstfang: eirikur.eiriks@simnet.is
Til hamingju með vel heppnaða sýningu og nýja heimasíðu!

Skráð: September 22, 2007