Til sölu

Við hjónin eigum lampa (1983) eftir Finnlaug Snorrason sem við erum að
spá í hvort að er einhvers virði og jafnvel hvort að einhver
innan ykkar félagsskaps gæti haft áhuga á að eignast? Lampinn er
í mjög góðu ásigkomulagi, en skermurinn er samt ekki til. Mér
sýnist að Finnlaugur hafi verið merkur trérennismiður og mér
sýnist lampi frá honum hafa prýtt forsíðu fréttabréfs ykkar
eitt árið. Veist þú eitthvað meira um þessa gripi hans Finnlaugs
og hvers virði eru svona lampar í dag?

Mbk.
SVEINN ATLI GUNNARSSON
Sími 861 4359

 

 

 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -