Lög Félags trérennismiða á Íslandi.
Fundir eru haldnir í Fjölbrautarskóla Breiðholts, smíðaverkstæðið stendur við Hraunberg. Lóðin er girt framan við húsið og þar er sumarhús í smíðum.
Fundirnir eru síðasta laugardag í september, október, nóvember og svo aftur í janúar, febrúar og mars, þeir hefjast stundvíslega kl.10.00 f.h.
Í apríl er svo farið í vorferðalag.