VINNUFUNDURINN 25. FEBRÚAR 2006 MEÐ KRISTJÁNI HEIÐBERG.

Á vinnufundinn komu tæplega þrjátíu félagar til að sjá Kristján Heiðberg vinna við bekkinn.

Eru ekki allir mættir?

Er einhvað sem ég get útskýrt fyrir ykkur?


Kristján við rennibekkinn.

Hér skoða félagsmenn skál sem Úlli
hefur rent úr parket afgöngum.


Trausti kom með stóran vasa
sem hann rendi úr greni (jólatré).

Sigurður Magnússon og Hrafnkell Gíslason.


Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.