Vinnufundur 28. janúar 2006

Fundurinn var vel sóttur og telst mönnum til að 45 - 50 manns hafi komið til að hlýða á Ólaf Oddsson.

Ekki er ofsögum sagt að þröngt var setinn bekkurinn

.

Enn þröngt mega sáttir sitja og maður er manns gamann.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.