Vinnufundurin 30. sepember 2006.
Á fyrsta vinnufundinn í haust mættu tæplega 40 áhugasamir trérennismiðir.                       
Fengu sér kaffi og spjölluðu saman um sameigilegt áhugamál og horfðu á Trausta renna fundarhamar.