Á fundinum 24. febrúar 2007 sýndi Trausti Bergmann ýmsar nýjungar fyrir trérennismíði

þ.á.m. nýjan rennibekk frá Oneway í Canada og einnig undirþrýstings-patrónu (Vacum).

Baksvipur Rennismiðsins.
 
Trausti einbeittur við að hola kubbinn.

Trausti á fullu við bekkinn.

Þétt setinn bekkurinn.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.