Vinnufundurinn 24. nóvember 2007.

Rétt eins og á fyrri fundum var mæting góð.

Fyrrverandi og núverandi formenn voru að sjálfsögðu mættir meðal fundargesta.

 

Trausti rennir úr birki ...

... og fundargestir fylgjast með af áhuga.

Úlli við rennibekkinn.

Einnig sýndi hann fundargestum röð af bjöllum sem hann rendi úr einni og sömu greininni.

Antonía kom með bjöllur sem hún hafði skreytt í tilefni jóla.

Það er alltaf skemmtilegt og fræðandi þegar félagsmenn og konur eru tilbúin að deila með okkur af því sem þeir eru að fást við.

Þar sem þetta er síðasti fundurinn fyrir jól, óskum við félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.