Vinnufunur 27. október 2007

Vilhjálmur Sigurjónsson rennismíðameistari, sýndi okkur hvernig hann brýnir rennijárnin.

Úlfar Sveinbjörnsson rafvirki renndi box á fundinu.

Vilhjálmur við hverfisteininn.

Úlli einbeittur við að hola kubb fyrir box- rennslið.

Þétt setinn bekkurinn og hlustað af athyggli á það sem Vilhjálmur hefur fram að færa..

 

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.