Vinnufundurinn 30. september 2007.
Tæplega fimmtíu manns mættu á fyrsta vinnufund vetrarins.
Trausti B. Óskarsson sýndi okkur hvernig hann rennir bikar úr Íslensku birki.
![]()
Eftir kaffihlé þar sem málin voru rædd og krufin,
sýndi Bjarni Þór Kristjánsson okkur hvernig hann smíðar bitjárn úr þjölum.
Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.