Vinnufundurinn 25. október 2008 með Niels Peter Miltersen frá Danmörku.

Vel var mætt, að vanda á vinnufundin 25. október 2008.

Þar kynnti Niels Peter Miltersen frá Álaborgarháskólanum í Danmörku, fyrir okkur sumt af því sem hann var með á sýnikennslunum hér í Reykjavík og á Sauðárkróki.

Nokkur sýnishorn af samlímdum skálum eftir Niels Peter Miltersen.

X

Stór samlímd skál eftir Niels Peter Miltersen.

Niels Peter útskýrir hvernig hann raðar saman ýmsu efni í samlímda kubba.

Hér rennir hann lítið box með loki.

 

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.