Fyrsti vinnufundurinn árið 2008 haldin 26. janúar.

Bjarni kynnir Hrafnkel, sem ætlar að sýna hvernig hann litar viðinn.

Áhugin skín úr hverju andliti.

Af svip Úlla má ráða að mikill leyndardómur sé hér á ferð.

Það er þröngt setinn bekkurinn.

Hér er grein eftir Hrafnkel um "Að lita tré með akríllitum".

Og það þarf að mynda fyrir fréttabréfið.

Lýður, Reynir og Trausti , voru mættir og biðu eftir því að sjá hvað Trausti tæki sér fyrir hendur.

Hann renndi síðan strávasa úr gullregni.

Gott væri ef félagsmenn kæmu með uppástungur um það sem þeir vildu sjá á næstu vinnufundum!

 

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.