Fundurinn 27. september 2008 með Jarno Korhonen.


Fimmtíu áhugasamir trérennismiðir mættu á fyrsta vinnufund vetrarins þar sem
Jarno Karhonen frá Finnlandi síndi okkur hvernig hann ber sig að við að renna kúluform.

Þröngt var setinn bekkurinn en áhugin á viðfangsefninu leynir sér ekki.

Kærar þakkir Hr. Jarno Karhonen.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.