Vinnufundurin 29. nóvember 2008
Með góðri hjálp er Keli að gera bekkinn kláran.
Keli rennir kreppunálhús úr kústskafti undir vökulum augum Trausta.
Hér er hann með eikarskál sem hann hefur litað. Sjá grein.
Og lætur skálina ganga út á meðal viðstaddra.
Spurning hvort hann hafi einhvað fleira í pokahornin?
Úlli að verða tilbúin til að renna jólatré.
Trausti brýndi járnin.
Þjóðlegir í lopapeysunum og fullir áhuga á því sem verið er að sýna.
Æi strákar, megið þið ekki vera að því að horfa til ljósmyndarans?
Þetta var betra! Hávarður, Sigurður veitingastjóri og Ómar.
Samlímd skál á fæti eftir Pétur Eiríksson.
Samlímdar skálar fundarhamar og jólatré eftir Einar Óla.
Margir félagsmenn brugðust vel við áskorunninni um að hafa eitthvað af því sem þeir eru að fást við með sér á fundinn.
Fimmtíu félagar voru mættir á vinnufundin laugardaginn 29. nóvember 2008 svo að þétt var setið
og fylgst með því sem félagarnir Hrafnkell og Úlfar höfðu fram að færa.
Óskum félagsmönnum og konum, ásamt öllu öðru áhugafólki um trérennismíði,
gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!
Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.