Vinnufundurinn 28. febrúar 2009

Bjarni Þór fræðslustjóri kynnti okkur efni fundarins.

Muggi færði okkur góðar gjafir frá Handverkshúsinu.

Guðmundur fór yfir öryggismálin.

Vilhjálmur sýndi okkur ýmsar aðferðir til að setja gengjur í tré.

Sér smíðuð tól hafði hann einnig gert til þess.

Guðmundur bjó líka yfir fróðleiksmolum.

 

Trausti fór yfir aðferðir við rennsli í blautu.

Þessir hlutir eru með gengjum eftir Gunnar Guðmundsson.

Og allir fylgjast með af miklum áhuga.

Þessi skál er líka eftir Gunnar Guðmundsson.

 

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.