Á aðalfundi Félags Trérennismiða á Íslandi  28. mars 2009

Rakti Valdór Bóasson formaður helstu viðfangsefni félagsins á liðnu ári, farið var yfir reikinga félagsins og önnur mál, ekki var verið að velta sér upp úr smáatriðum á þessum víðsjálverðu tímum.

Skýrsla stjórnar flutt á aðalfundi 28.mars 2009.

Síðan var kaffi og með því og fengu menn að sjá hvað Reynir Sveinsson gerir sér til dægrarstyttinga.

Spurning hvor það séu fleiri klukkustundir í hans sólarhring en okkar.

Þetta var ekkert mál ...

Sterku svipur með þeim, til hægri Karl V. Dyrving.

Nú sat hann ekki fyrir?

Allar fjaðrir á sínum stað...

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.