Vinnufundurinn 31. janúar 2009

Efni fundarinns var rennsli á skál til skreytingar með útskurði.

Úlli renndi skálina

og Bjarni Þór skar síðan út.

Alltaf er gaman að sjá hvað félagarnir eru að gera heima í sínum eigin smiðjum.

Allir þessir samlímdu hlutir eru eftir Eðvarð Hermannsson.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.