Vinnufunur 31. október 2009

Þessi fundur byrjaði á "Bíósýningu" myndin var Metal Spinning með Robert Sorby, einnig voru til sýnis nokkrir gripir eftir Ársæl heitinn Guðsteinsson í Lýsingu, hann hafði verið með sýnikennslu hjá okkur fyrir nokkrum árum.

Einnig komu margir með verk sín, það veit á gott og vonandi heldur það áfram í vetur.

Guðmundur Magnússon kom með marga furubúta frá skógarbóndann Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum í Skorradal fyrir okkur til að renna úr, hugmyndin er að gefa gipina þá til góðgerðarmála, gripunum á síðan að skila á nóvembersfundinum.

Allskyns gripir eftir Úlfar Sveinbjörnsson á þessu horni.

Gripirnir hans Sæla í Lýsingu.

Kalli sýndi nokkur tæki fyrir "Metal Spinning.

Fuglar eftir Reyni Sveinson.

Kollur eftir Einar Óla Einarsson.

Rokkur og samlímdar skálar eftir Einar Sigurbergsson.

Samlímdir gripir eftir Inga B. Guðjónsson.

 

Gunnar Guðmundsson fékk smá kaffisopa.

 

Furubútarin úr Skorradal í kassavís.

Eins gott að velja réttan bút, hvar greinarnar koma út o.s.f.

Mjög falleg kanna eftir Þorvald Hafberg.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.