Vinnufundur 28. nóvember 2009

Aðalefni fundarinns var að skila af sér furubútunum sem Guðumundur Magnússon afhenti okkur á síðasta fundi, Bjarni Þór sá um kynningu á gripunum sem félagarnir voru búnir að renna úr þessu frábæra efni frá henni Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum í Skorradal. Huldu var launað fyrir furuna með einum grip sem hún fékk að velja úr þessu fína safni, fyrir valinu var fallegur kaleikur eftir Bjarna Runólfsson. Öllum verkin voru svo gefin til Thorvaldsensfélagið-basar þar sem þeir verða síðan seldir.

36. verkum var skilað inn af 23. félugum, gaman var að sjá fjölbreyttar hugmyndir þessara félaga, eins og sést hér fyrir neðan, vel heppnað verkefni og glæsileg út koma, okkur veitir kannski ekki að svona hvattningu aftur?

Allt safnið og meira til.

Guðmundur og Bjarni Þór.

Hulda með kaleikinn eftir Bjarna Runólfsson.

 

Jón Einarsson.

 

Antonía Sveinsdóttir.

Trausti Bergman Óskarsson.

Karl Helgi Gíslason.

Úlfar Sveinbjörnsson.

 

Sigurður Már Helgason.

Karl V. Dyrving.

Bjarni Þór Kristjánsson.

Ebenezer Bárðarson.

Einar Óli Einarsson.

Reynir Sveinsson.

 

Guðmundur Magnússon.

Hrafnkell Gíslason.

Hávarður Emilsson.

Eðvarð Hermannsson.

 

Kári Sæbjörsson.

 

Jón Einarsson.

Góð mæting og góður fundur.

Og allir hressir og kátir.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.