Vinnufundurinn 25. september 2010

Rúmllega sextíu manns mættu á fyrsta vinnufund vetrarins og nýr fundarstaður á jarðhæð var vígður, Bjarni Þór sýndi okkur hvernig hann rennir hringi úr hornum eða úr tré. Trausti kenndi hvernig hann rennir brúsa (vasa) og sýndi okkur ýmis járn og önnur hjálpartæki sem hann notar, bæði keypt eða heimasmíðuð.

Bjarni kennir okkur að renna hringi.

 

 

Hringir úr hornum og tré.

Trausti mokar utan af kubbnum.

Þettað er merkilegt.

Trausti útskýrir fyrir okkur áhugasömu.

Heimasmíðað verkfæri af Trausta.

 

Björn Bergsson kom með þessa hluti.

Pétur Eiríksson iðinn við kolann.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.