Á Aðalfundi Félags Trérennismiða á Íslandi 28. mars 2010
Góð mæting var á þennan Aðalfund, rakti Valdór Bóasson formaður helstu viðfangsefni félagsins á liðnu ári, farið var yfir reikinga félagsins og önnur mál, Gunnar B. Pálsson sýndi okkur rúmlega 1000 ára gamlan rekavið, það skoðuðumvið líka í víðsjá, Einar Sigurbergsson sýndi okkur rokka, bæði nýja og gamla sem verið er að gera upp.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Gunnar B. Pálsson sýndi okkur rúmlega 1000 ára gamlan rekavið, |
í þessum hring eru 20 ára vaxtarsaga þessa trés. |
Einar Sigurbergsson sýndi okkur rokka, |
bæði nýja og gamla sem verið er að gera upp. |
Félagarnir voru mjög áhugasamir. |
Þessar fallegu skálar eru eftir Pétur Eiríksson. |
Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.