Vinnufundur 30. janúar 2010

Guðmundur Magnússon sýndi rennsli, hvernig hann rennir kúlu.

Sigurður Már Helgason kom með Fuzzy stólinn vinsæla og spjallaði um hann.

Allt að verða klárt í rennslið

 

kúlan pússuð

og hér sýnir Guðmundur hvernig hann skerpir járnin.

Hér er einn fótur á Fuzzy,

já þettað er maghony.

Ýmis sérhæfð tæki notar Sigurður við smíðina,

sum hver þeirra sér smíðuð.

Svo þarf að skrúfa þetta í sundur og setja í kassann.

Þetta fallega tafl er eftir Anton Örn Guðmundsson.

Þessar skálar eru eftir Einar Sigurbergsson,

og þessi fallbyssa er eftir Einar Sigurbergsson.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.