Vinnufundur 30. október 2010

Jón Guðmundsson plöntulífeðlisfræðingur var með fyrilestur um tré á Íslandi, þá möguleika sem við eigum þar og margt annað, síðan var Sigurður Harðarson með Bandarískt myndband um brýnslu á ýmsum verkfærum, eftir kaffi var hann svo með Enskt myndband um brýnslu á renniverkfærum.

Einar Sigubergsson var með nokkra hluti til sýnis og Þorvaldur Hafberg kom með rokk til að sýna okkur. Valdór Bóasson, Sigurður Harðarson og Bjarni Þór Kristjánsson sýndu okkur hnífa sem þeir hafa smíðað.

Skála og staup eftir Einar Sigurbergsson.

 

Rokkur eftir Þorvald Hafberg.

Hr. Þorvaldur Hafberg.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.