Vinnufundurinn 24. september 2011

Góð mæting á fyrsta vinnufund vetrarins, Muggi fór yfir bandsagir, stillingsr og margt fleira, Bjarni Þór sýndi okkur hvernig hann rennir bolla eftir fyrirmynd sem hann sá frá Grænlandi, sá elsti renndi bolli varðveitti í heimi.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.