Vinnufundur 26. febrúar 2011

Jón Guðmundsson rennismiður og plöntulífeðlisfræðing hélt smá tölu um hugmyndir um duftker og fyrir hugaða sýningu hjá Huldu á Fitjum, Skorradal næsta sumar. Úlli renndi lampasker úr birki sem hann hafði límt saman, allt var þetta líka sýnt upp á tjaldi, þettað tók hann aðeins 25 mínútur. Í kaffi stofunni sýndi Ólafur Oddsson okkur fyrsta hlut sem rennd var úr rauðgreni, það var skál eftir félaga okkar Karl Helga Gíslason, þeir sem vildu gátu síðan fengið búta frá síðasta Oslóar-jólatréi "rauðgreni" af Austurvelli 2010.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.