Á Aðalfundi Félags Trérennismiða á Íslandi 26. mars 2010
Á þessum Aðalfundi rakti Valdór Bóasson formaður helstu viðfangsefni félagsins á liðnu ári, farið var yfir reikinga félagsins og önnur mál, eins og lög gera ráð fyrir.
Boðið var uppá kaffi og með því í kaffihléinu, eftir kaffihlé var Jóhann Sigurjónsson með sinn góða fyrirlestur og kom víða við, kærar þakkir Jóhann.
Árni B. Stefánsson fundarstjóri setur fundinn. |
|
Valdór formaður rekur helstu viðfangsefni félagsins á liðnu ári. |
|
Antónía fer yfir reikninga. |
|
Guðmundur H. Kristinsson ritari les upp fundargerðina. |
|
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Sigurður Már Helgason stóð vel eins og alltaf. |
|
Jóhann Sigurjónsson með sinn góða fyrirlestur. |
Jóhann sýndi okkur nokkar gripi eftir sig. |
Við fegum einnig að sjá hvernig unnið er í Marokkó . |
|
![]() |
![]() |
Eðvarð Hermannsson með sín samlímdu verk. |
|
Verk eftir Einar Sigurbergsson, rokkur, samlímdar skálar ofl. xx |
Garðar I. Jónsson skoðar nokkra gripi eftir Einar Óla Einarsson, hnífar, vasar ofl. |
Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.