Vinnufundur 26. nóvember 2011
Björn Bergsson var með fyrirlestur um útskurð sem hann hélt í Þjóðminjasafni fyrir 2 vikum og Úlli renndi jólabjöllu. Nokkrir félagar skiluðu líka inn gripum sem voru unnir úr Óslóartrénu frá árinu 2010 (Jólatréð sem var á Austurvelli síðustu Jól). Bjarni Þór kynnti dagská fundarinns
Bjarni Þór Fræðslustjóri kynnti dagskrá fundarinns. |
Úlli kominn í gang með bjölluna. |
![]() |
![]() |
|
Hjá Trausta fer ekkert til spillis, skálin er límd saman úr afgöngum. |
Hér eru nokkrir gripir, |
úr Óslóartrénu. |
Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.