Vinnufundur 29. janúar 2011

Fyrsti fundur þessa árs var haldinn á nýjum stað, fjölmenni var á fundinum.
Nýi fundarstaðurinn er í Fjölbrautarskóla Breiðholts Smíðaverkstæði sem stendur við Hraunberg,
aldrei hafa mætt jafn margir, en það mættu 84.

Skólameistari F.B. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir bauð okkur vel komna.

Á þessum fundi var Guðmundur (Muggi) Stefánsson húsgagnasmiður að mennt, handverksmaður og starfsmaður Handverkshússins með fyrirlestur um gullinsnið, tréslaufur og litameðferð í bökunarofni.

Einar Sigurbergsson var kynningu á rokkasmíði sinni og svaraði ýmsum spurningum um það.
Valdór (formaður) Bóasson renndi síðan fyrstur mann á þessum nýja stað.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.