Vinnufundur 30. október 2011

Hrafnkell sagði frá því hvernig hann rennir bolla, með sívölu haldi, án samskeyta.
Einning sýndi Hrafkell okkur ýmis hjálpartæki sem hann hefur útbúið.
Trausti sýndi okkur rennsli milli odda og notkun á ýmsum rennijárnum.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.