Fræðslufundur mánaðarins var laugardaginn 27. október 2012
Jón Guðmundsson var með erindi um tré, Guðmundur Sigurðsson sýndi okkur marga fallega muni
sem hann hefur gert undan farin ár og Bjarni Þór Kristjánsson rifjaði upp brýnslu verkfæra.

Þessir fundarhammrar eru eftir

Úlfar Sveinbjörnsson.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.