Fræðslufundur mánaðarins var laugardaginn 24. nóvember 2012

Gunnar Bjarnason kom með myndasýningu og skýringar á endurbyggingu Austurstræti 22, góður og mergilegur fyrirlestur.

Úlfar Sveinbjörnsson tók síðan í rennibekkin og sýndi góða takta.

Sigurður Þórarinsson sýndi okkur

nokkra rennda kertastjaka.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.