Vinnufundur 28. janúar 2012

Gunnar Pálsson smíðakennari sýndi okkur hvernig hann byggir upp kennslu sína, það er hönnun, teikningu og handverkið.

Guðmundur Magnússon rifjaði upp rennsli á blómum, en það sýndi hann okkur fyrir nokkrum árum, spurnig hvort að fólk hefur verið duglegt að æfa eða nota þetta.

Gunnar Pálsson smíðakennari.

 

 

Guðmundur Magnússon sem vart þarf að kynna.

Eiríkur Bjarnason sýndi okkur þennan flotta lampa.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.