Fundur laugardaginn 29. september 2012
Til fræðslu var sýnt myndband um "spinning" ROBERT SORBY: Focus On Metal Spinning,
og sýndir munir eftir Ársæl Guðsteinsson heitinn.

Eftir myndina var kaffi, vínabrauð og almennt spjall.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.