Aðalfundur Félags trérennismiða á Íslandi 31. mars 2012 og hófst stundvíslega kl. 10:00

Fundurinn gekk vel, fjöldi fólks mæti og reikningar og önnur mál voru öll samþykkt af fundar fólki.

Þegar aðalfundarstörfum lauk sýni Bjarni Þór Kristjánsson ýmis áhöld sem hann notar við rennsli á skartgripum.

Allir sem komu með eigin rennd drykkjarílát (bolla, könnu, fant, staup o.s.frv) fengu frítt kaffi.

 

Stóllinn eftir Eðvarð Hermannsson, ljósa kollarnir eftir Sigurð Má.

Tálgukallar eftir Reynir Sveins.

Fantur Einar Óli, fugl Úlli, duftker og staup Einar S og bolli Bjarni.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.