Á Aðalfundi Félags Trérennismiða á Íslandi 26. mars 2013

Rakti Valdór Bóasson formaður helstu viðfangsefni félagsins á liðnu ári, farið var yfir reikinga félagsins og önnur mál, eins og lög gera ráð fyrir.

Boðið var uppá kaffi og með því í kaffihléinu, eftir kaffihlé sýndi Bjarni Þór smá trérennsli.

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.