Fræðslufundur 30. nóvember 2013

Ingi Guðjónsson sýndi muni og tól varðandi hjámiðjurennsli.
Valdór Formaður renndi kertastjaka með hjámiðju.
Bjarni Þór sýndi brýnslu á bandsög.

Margir aðrir félagar sýndu jólaskraut og fl.

Bókin um hjámiðju rennsli,

Multi-Centre
Woodturning, Ray Hopper
ISBN 0-946819-35-1

 

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.