Fræðslufundur 22. febrúar 2014


Ólafur G.E.Sæmundsen sagði okkur og sýndi frá smiðju sinni.

Síðan var farið yfir ofnæmi og ofnæmisviðbrögð:
Inngangur Árni B. Stefánsson, sjúkrasaga Magnúsar Kristmannssonar, Ólöf Björnsdóttir (kona Magnúsar),
ofnæmisviðbrögð tengd trérennismíði María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir læknir.

   

Allt efni á þessar heimasíðu er eign höfunda og hagnýting á öðrum vettvangi er aðeins heimil með leyfi höfunda.