Aðalfundurinn var haldin laugardaginn 2. apríl 2016, en ekki síðasta á laugardegi í mars vegna Páskanna.Þetta var ekki bara upplestur á tölum, síðan komu menn frá vinnueftirlitinu og gáfu okkur góðráð og leiðbeiningar um öryggismál.

Valdór Bóasson fundarstjóri (fyrrverandi formaður) og Magnús Kristmannson núverandi formaður.

Verk eftir Björn Júlíusson

 

Verk eftir Úlla okkar (Úlfar Sveinbjörnsson).

 

Greinilega barátuandi. Tveir fyrrverandi gjaldkerar og einn núverandi. Antonía, Gunnar Vald. og Jón G.